Velkomin á vef ungra bænda

Print

Aukaaðalfundur Samtaka ungra bænda

Laugardaginn 17. apríl næstkomandi verður haldinn auka aðalfundur Samtaka ungra bænda á Sel-Hótel Mývatni. Auka aðalfundurinn hefst kl. 9. Dagskrá fundarins er breyting á 4. gr. samþykkta um breytan fjölda aðildarfulltrúa á aðal- og aukafundi félagsins.

Stjórn Samtaka ungra bænda

Myndagallerí