Velkomin á vef ungra bænda

Print

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Samtaka ungra bænda verður að þessu sinni haldinn í Reykjavík helgina 26-27. febrúar. 

Árshátíð samtakanna verður svo haldin 27. febrúar og eru allir ungir bændur beðnir að taka daginn frá, nánari upplýsingar berast þegar nær dregur! 

Myndagallerí