Velkomin á vef ungra bænda

Print

Aðalfundur og Árshátíð

Laugardaginn 17. apríl næst komandi verður haldinn aðalfundur og árshátíð Samtaka ungra bænda á Sel-Hótel Mývatni. Aðalfundurinn er frá kl 9 – 15. Að fundi loknum ætla SUB að bjóða félagsmönnum í rútuferð. Farið verður í Vogafjósi, þar verður hægt að kaupa heimabakað brauð með reyktum silungi og léttar veitingar. Einnig verður farið í Jarðböðin við Mývatn.

Árshátíðin hefst kl 20:30 á Sel-Hóteli Mývatni en þar verður boðið upp á Hlaðborð Hússins. Veislustjórinn verður Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson og mun hljómssveitin Skógarpúkarnir spila létta tónlist fram eftir kvöldi.

Matseðill:

Hlaðborð Hússins

Súpa hússins

Reyktur silungur, grafinn lax, silugapaté,
marineraðir sjávarréttir, brauð, salat

Lambakjöt – kjúklingur
svínakjöt fiskréttur
áramt sósum, kartöflum og meðlæti

Eftirréttarhlaðborð
kaffi te og súkkulaðimolar


RSHT_124
 

Hægt er að panta gistinu á Sel-Hótel Mývatni (http://www.myvatn.is) í síma 464-4164 og netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it." ' + path + '\'' + prefix + ':' + addy77192 + '\'>'+addy_text77192+'<\/a>'; //--> :

Verðið er:

Tveggja manna herbergi 10.900kr (5.450 kr pr. Mann)

Eins manns herbergi 7.900 kr

Aukanótt 3.900 kr pr mann

Morgunmatur innifalinn

Panta þarf miða á árshátíðina fyrir 12. apríl, 4.900 kr pr. mann. Á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Matseðill: Hlaðborð Hússins

Súpa hússins

Reyktur silungur, grafinn lax, silugapaté,
marineraðir sjávarréttir, brauð, salat

Lambakjöt – kjúklingur
svínakjöt fiskréttur
áramt sósum, kartöflum og meðlæti

Eftirréttarhlaðborð
kaffi te og súkkulaðimolar