Velkomin á vef ungra bænda

Print

Ungi bóndi mánaðarins (febrúar 2014)

Að vestan færum við okkur suður á bóginn. Antonía hefur nýverið tekið við störfum dýraeftirlitsmanns hjá Matvælastofnun, en hún er menntuð sem lögreglumaður og með BS´c gráðu í búvísindum frá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Antonía hvetur allt ungt fólk sem hefur áhuga á landbúnaði að stunda nám við Landbúnaðarháskólann og þykir mjaltabásar fyrir kameldýr áhugaverð hugmynd. 

Myndagallerí