Velkomin á vef ungra bænda

Print

Ungi bóndi mánaðarins (febrúar 2014)

Að vestan færum við okkur suður á bóginn. Antonía hefur nýverið tekið við störfum dýraeftirlitsmanns hjá Matvælastofnun, en hún er menntuð sem lögreglumaður og með BS´c gráðu í búvísindum frá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Antonía hvetur allt ungt fólk sem hefur áhuga á landbúnaði að stunda nám við Landbúnaðarháskólann og þykir mjaltabásar fyrir kameldýr áhugaverð hugmynd. 

Print

Nýsköpun og framtíðarsýn í sveitum - málþing

NÝSKÖPUN OG FRAMTÍÐARSÝN Í SVEITUM

Dagskrá á vegum Búdrýginda í Ársal Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, laugardaginn 8. mars 2014, klukkan 13 - 16 

Kaffiveitingar í hléi á vegum kvenfélagsins 19. júní 800 krónur

ALLIR VELKOMNIR !

Dagskrárstjóri er Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari Menntaskólans í Borgarnesi

Framsögumenn eru m.a. Vilhjálmur Egilsson rektor á Bifröst, Gunnþórunn Einarsdóttir hjá Matís og Dominique Pledel Jónsson frá Slow Food Reykjavík.

Myndagallerí