Velkomin á vef ungra bænda

Print

Aðalfundur FUBVV 2014!

Aðalfundur Félags ungra bænda á Vesturlandi og Vestfjörðum verður haldinn í Húsi Hvanna (BúVest) á Hvanneyri laugardaginn 15. febrúar og hefst kl. 14.00. Árskýrsla félagsins verður kynnt, farið yfir ársreikninga, kosið í stjórn (kjósa þarf um formann og 2 aðrar stöður í stjórninni), ræddar verða tillögur félagsmanna til aðalfundar SUB auk annarra mála. Gamlir og nýir félagar velkomnir!

Sjá nánar á Facebook: Aðalfundur FUBVV

Myndagallerí