Velkomin á vef ungra bænda

Print

Samstarf við Jötunn Vélar

jan-ma_117Þann 7. maí síðastliðinn gerðu Samtök ungra bænda og Jötunn Vélar samstarfsamning sín á milli til þriggja ára. Jafnframt því var létt bændaþraut á vorhátíð Jötunn Véla sem fram fór sama dag.

Print

Sunnlenski sveitadagurinn

SveitadagurSamtök ungra bænda og félag ungra bænda á Suðurlandi minna á Sunnlenska sveitadaginn sem verður á morgun laugardag. Frekari upplýsingar eru hér að neðan.

 

Myndagallerí