Velkomin á vef ungra bænda

Print

Fréttatilkynning

1Stjórn Samtaka ungra bænda fordæmir vinnubrögð Íslandsbanka við sölu á jörðinni Skáldabúðum í Skeiða og Gnúpverjahreppi og telur að staðið hafi verið að sölunni með mjög vafasömum hætti.

Print

Aðalfundur SUB á Mývatni

IMG_3057Aðalfundur samtaka ungra bænda var haldinn á Mývatni, 17. apríl sl. Á fundinum voru rúmalega 30 manns víðs vegar af landinu. Gekk fundurinn vel og voru góðar umræður um þau mál sem voru til umfjöllunar, verða þau öll innan tíðar aðgengileg hér á síðunni. Breyting varð á stjórn samtakanna, Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir kom inn í stjórn í stað Sigurðar Þórs Guðmundssonar. Að loknum fundi var farið í skoðunarferð um Mývatnssveit og síðan endað á árshátíð þar sem Þórarinn Ingi Pétursson fór að kostum sem veislustjóri.

Eftirfarandi ályktanir voru meðal þeirra sem samþykktar voru á fundinum:

 

Print

Ályktanir til aðalfundar

Ályktanir frá aðildarfélögum SUB sem teknar verða fyrir á aðalfundi samtakanna næstkomandi laugardag má nú finna hér á vefum.

 

Myndagallerí