Fréttir og pistlar

Print

Sumarskemmtun FUBS

þann .

Föstudagskvöldið 14. júní nk. ætlar FUBS að halda sumarskemmtun sína á íþróttavellinum við fubs Árnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Við byrjum upp úr kl. 20:30 á leikjum og þrautum sem upphitun fyrir keppnina um unga bónda ársins sem haldin verður á Hellu í ágúst. Léttar veitingar, mikið fjör og mikið gaman í boði. Hvetjum alla unga bændur til að mæta, nýir félagar sérstaklega velkomnir!

Myndagallerí