Fréttir og pistlar

Print

Sumarkveðja FUBVV

þann .

Við í Félagi ungra bænda á Vesturlandi og Vestfjörðum óskum öllum gleðilegs sumars.
Hér er að finna nokkra punkta sem gott er að hafa í huga fyrir komandi tíð.

Print

Ungir bændur í Dölum

þann .

Eins og fram kom á síðunni hérna fyrir helgi ætluðu ungir bændur að mæta á Haustfagnað sauðfjárbænda í Dölum. Það gerðum við að sjálfsögðu og skemmtum okkur prýðilega. Hérna kemur smá samantekt yfir helgina.

Print

Félagsmálanámskeið á Hvanneyri

þann .

DSC04569Félag ungra bænda á Vesturlandi og Vestfjörðum stóð fyrir félagsmálanámskeiði á Hvanneyri í gær. Sigurður Guðmundsson hjá Ungmennafélagi Íslands sá um námskeiðið og fór yfir ýmsa hagnýta þætti er tengjast ræðumennsku, svo sem að taka til máls, framkomu, ræðuflutning, raddbeitingu, skipulag ræðu og fleira. Einnig var á námskeiðinu farið yfir fundarsköp, hvernig skal boða til funda, dagskrá funda, fundareglur, fundaskipan, umræður, meðferð tillagna og kosningar.

Myndagallerí