Braggapartý, Verðlaunaafhending og Pubquiz

Myndir frá Skemmtihelgi SUB og FUBN, frá Braggapartýi sem haldið var á Hrafnagili, Verðlaunaafhendingu fyrir Unga bónda ársins sem veitt voru í hátíðadagskrá Handverkshátíðar og einnig frá Pubquizzi sem haldið var á Kaffi Kú, fyrr um helgina. 

Myndirnar tóku Þórir Níelsson og Sara María Davíðsdóttir

Myndagallerí