Aðrar fundargerðir

Print

Aðalfundur 2011 - Fundargerð

FUNDARGERÐ

aðalfundar Samtaka ungra bænda 2011

1. Fundarsetning

Laugardaginn 12. mars 2011 var aðalfundur Samtaka ungra bænda haldinn að Smáratúni í Fljótshlíð. Helgi Haukur Hauksson, formaður samtakanna setti fundinn klukkan 9:45.

Print

Fundur stjórnar SUB með formönnum og fulltrúm landshlutafélag þann 11. júní 2010.

Fundur stjórnar SUB með formönnum og fulltrúm landshlutafélag þann 11. júní 2010.

 

Mættir:

Helgi Haukur Hauksson, formaður SUB

Oddný Steina Valsdóttir, varaformaður SUB

Gunnbjörn Rúnar Ketilsson, stjórnarmaður SUB

Margrét Ósk Ingjaldsdóttir, gjaldkeri SUB

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, ritari SUB

 

 

Stefán Geirsson, formaður FUBS

Bjarni Ingvar Bergsson, stjórnarmaður FUBS

Myndagallerí