Ungi bóndi mánaðarins

Print

Viðtal við bónda - Maí 2011

2011sigga001Nú er liðurinn ungi bóndi mánaðarins búinn að ganga í heilt ár hér á síðunni. Að þessu sinni er farið norður í Strandasýslu og tekið hús á Sigríði Drífu Þórólfsdóttur í Tröllatungu.

Print

Viðtal við bónda - Apríl 2011

hennyhrund002Þá er komið að því að kynna tólfta unga bónda mánaðarins hér á síðunni. Að þessu sinni er farið í Skaftárhreppinn og tekið hús á Henný Hrund Jóhannsdóttur frá Breiðabólsstað á Síðu.

Print

Viðtal við bónda - Mars 2011

elmar001

Nafn? Elmar Sigurgeirsson

Hvar býr ungi bóndinn? Hríshóli II í Eyjafarðarsveit

Hvenær byrjaðir þú búskap? Ég hef í raun og veru verið viðloðandi þetta frá fæðingu, er fæddur og uppalinn hér á Hríshóli og hef alltaf búið hér nema rétt á meðan ég var í skóla og meðan ég var að vinna við smíðar á samningstímanum.

Print

Viðtal við bónda - Janúar 2011

2011gg001Fyrsti ungi bóndinn sem tekinn er tali á nýju ári er Geir Gíslason bóndi á Stóru-Reykjum í fyrrum Hraungerðishreppi. Geir telur Selfoss mekka landbúnaðarstarfsemi á Íslandi en líst illa á hugmyndir manna um flutning hreindýra á Vestfirði. En gefum Geir orðið ...

Myndagallerí